We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Jag​ú​ar

from Ungfrú Ísland by Kvikindi

supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

lyrics

Ó, Jagúar, hvað ertu að spá?
Viltu ekki vera mér hjá,
fara úr skónum og undir sæng?

Ó, Jagúar, þú ert svo klár
og með svo frábært hár.
Svo líka sátt við sjálfa þig.

Ó, Jagúar, hvernig ferðu að
um helgar, alein af stað?
Þú ert svo sjálfsörugg.

Elskarðu bara allt sem hreyfist?
Gerirðu bara allt sem leyfist?
Er í lagi að ég kalli þig vin?
Segðu mér svo aðeins frá þér.
Ertu kannski alveg frá þér?
Ég er það að minnsta kosti.


Ó, Jagúar, hvað ertu að spá?
Viltu ekki vera mér hjá,
fara úr skónum og undir sæng?

Elskarðu bara allt sem hreyfist?
Gerirðu bara allt sem leyfist?
Er í lagi að ég kalli þig vin?
Segðu mér svo aðeins frá þér.
Ertu kannski alveg frá þér?
Ég er það að minnsta kosti.

Segðu mér allt sem þú vilt heyra
Segðu mér allt sem þú vilt gera
Segðu mér allt sem að þig langar til
Hvar stendurðu í pólítík?
og viltu ekki verða rík?
og viltu líka bjarga heiminum?

Ó, Jagúar, hvað ertu að spá?
Viltu ekki vera mér hjá,
fara úr skónum og undir sæng?
Ó, Jagúar, hvert settirðu hann?
Fórst heim með þeim sem ég ann.
Hann svarar ekki síðan þá?

Ó, Jagúar, hvað ertu að spá?
Ég veit alveg hvað gengur á,
fórst úr hárum á sófann minn.

credits

from Ungfrú Ísland, released October 7, 2022

license

all rights reserved

tags

about

Kvikindi Reykjavík, Iceland

Kvikindi is a dance punk group from Reykjavík.

Formed by punk princess Brynhildur Karlsdóttir and contemporary composer Friðrik Margrétar in 2019 the band was later joined by drummer Valgeir Skorri from Mammút and Celebs. ... more

contact / help

Contact Kvikindi

Streaming and
Download help

Report this track or account

If you like Kvikindi, you may also like: